
”„Fötluð börn skulu njóta sömu réttinda og grundvallarfrelsis og önnur börn. Hagsmunir þeirra skulu ávallt hafðir að leiðarljósi og vilji þeirra virtur.“
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Áherslur
Gott að vita
island.is
„Þjónusta við langveik börn“ á vef stjórnvalda →
Bílastyrkur
Framfærendur hreyfihamlaðra barna geta sótt um uppbót/styrk til kaupa á bifreið. →
Skattar
Fólk sem hefur á framfæri sínu barn sem er fatlað eða haldið langvinnum sjúkdómi getur óskað eftir lækkun tekjuskatts- og útsvarsstofni hjá Skattinum →
Geðhjálp
Upplýsingasíða Geðhjálpar um börn með geðraskanir … →
SÞ
Barnasáttmálinn. 23. „Fötluð börn eiga rétt á því að lifa við aðstæður sem gerir þeim kleift að lifa eins góðu lífi í samfélaginu og völ er á. Stjórnvöld eiga að fjarlægja hindranir svo öll börn geti orðið sjálfstæð og tekið þátt í samfélaginu með virkum hætti.“ →
obi.is
Um barnamálahóp ÖBÍ réttindasamtaka →