
”„Fatlað fólk á sama rétt og aðrir til atvinnu og því má ekki mismuna fólki á vinnumarkaði á grundvelli fötlunar.“
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Áherslur ÖBÍ réttindasamtaka
Gott að vita
Alfreð
„Alfreð er stærsti atvinnuleitarmiðill á Íslandi. Með Alfreð appinu er hægt að vakta, skoða og sækja um störf, hvar og hvenær sem er“ →
VMS
Vinnumálastofnun býður upp á þjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir sem fagna fjölbreytileikanum og ráða fólk með skerta starfsgetu. →
RVK
Reykjavíkurborg hvetur fatlað fólk til að sækja um auglýst störf hjá borginni →
TR
Mikilvægt er að áætla og skrá atvinnutekjur nákvæmlega í tekjuáætlun TR →
TR
„Lífeyrisþegar geta óskað eftir mánaðaskiptingu atvinnutekna við útreikning lífeyrisréttinda …“ →
AMS
Atvinna með stuðningi er fyrir fólk sem þarfnast aðstoðar til að fá vinnu á almennum vinnumarkaði →
obi.is
Um atvinnu- og menntahóp ÖBÍ réttindasamtaka →