Skip to main content

Þín réttindi

Aðgengi

Þú átt rétt á aðgengi að samgöngum, byggingum, umhverfi, samgöngutækjum og upplýsingum. →

Atvinnuhjól

Atvinna

Þú átt sama rétt og aðrir til atvinnu. Ekki má mismuna fólki á vinnumarkaði á grundvelli fötlunar. →

Börn og ungt fólk

Fötluð börn skulu njóta sömu réttinda og grundvallarfrelsis og önnur börn. Hagsmunir þeirra skulu ávallt hafðir að leiðarljósi og vilji þeirra virtur. →

Heilbrigðismál

Þú átt jafnan rétt og aðrir á heilbrigðisþjónustu og þeim hjálpartækjum sem þú þarfnast. →

Húsnæði

Þú átt rétt á öruggu og aðgengilegu húsnæði. Þú átt rétt á að velja hvar þú býrð og með hverjum. →

Kjaramál

Þú átt rétt á mannsæmandi lífskjörum og sífellt batnandi lífsskilyrða til jafns við aðra. →

Íkon, menntun

Menntun

Þú átt rétt á menntun til jafns við aðra á öllum skólastigum án aðgreiningar og með viðeigandi aðlögun. →

Immigrants & refugees

As someone with disabilities, you have the right to participate fully in all aspects of life.  Here can you find practical information →

NPA – sjálfstætt líf

Þú átt rétt til sjálfstæðs lífs og aðstoð að þínum og þörfum og þínum forsendum. →