Sjálfsögð réttindi
Samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks eigum við rétt til þátttöku í samfélaginu til jafns við aðra. Íslensk stjórnvöld hafa fullgilt samninginn en til að hann öðlist alvöru merkingu fyrir líf og réttindi okkar, þeirra tugþúsunda sem hann snertir, þarf að lögfesta hann. Af því er bara ekkert að frétta.
Þetta er í raun mjög einfalt og bara spurning um sjálfsögð réttindi eins og sjá má hér: