Öll þurfum við á sálrænum stuðningi að halda á lífsleiðinni, en meðferð er dýr og hefur ekki verið niðurgreidd. Um áramótin tóku gildi lög um niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu sem hafa ekki enn komið til framkvæmdar. Er ekki tími til kominn? Eftir hverju er verið að bíða?
Málefnahópur Öryrkjabandalags Íslands um heilbrigðismál boðar til málþings, 20. apríl 2021, kl. 13:00 til 16:30, um aðgengi að sálfræðiþjónustu. Málþingið verður í beinu streymi á Zoom og er rit- og táknmálstúlkað. Ekki þarf að panta þá þjónustu né að skrá sig sérstaklega til þátttöku á málþingið. Hlekkur til að taka þátt í málþinginu er hér
Dagskrá
16:30 Málþingi slitið