Ungmennaþing ÖBÍ – Hvað finnst þér?
verður haldið 9. mars 2019, kl.13-16 að Grand Hóteli, Sigtúni 38, Reykjavík.
Ert þú á aldrinum 12-18 ára? Hverju vilt þú breyta í:
- skólakerfinu
- tómstundastarfi
- íþróttum
- aðgengismálum
- samfélaginu
- öðru
Hverjir geta tekið þátt: Ungt fólk með fatlanir, raskanir eða langvinna sjúkdóma, systkini þeirra og ungmenni sem eiga fatlaða/langveika foreldra.
Komið verður til móts við ferðakostnað ungmenna af landsbyggðinni.
Skráning er hér eða thordis@obi.is. Upplýsingar veitir Þórdís Viborg starfsmaður málefnahóps ÖBÍ um málefni barna í síma 530 6700. Aðgangur er ókeypis og táknmálstúlkun er að sjálfsögðu í boði.