Málþing málefnahóps ÖBÍ um kjaramál
um rangfærslur og fordóma í garð öryrkja
22. október 2019, kl. 13:30-17:00. Bein útsending frá Grand hótel Reykjavík
Dagskrá:
- Ávarp formanns ÖBÍ. Þuríður Harpa Sigurðardóttur.
- Saga af konum. Fjöldaþróun örorkulífeyrisþega. Kolbeinn Stefánsson, félagsfræðingur.
- 20 ára öryrkjaafmæli – staðalímyndir, sjálfið og skömmin. Unnur H. Jóhannsdóttir, öryrki, kennari og blaðamaður.
- „Hver skellti skuldinni á öryrkjann? Bótasvik í ljósi réttinda fatlaðs fólks“ Eiríkur Smith, fötlunarfræðingur og réttindagæslumaður fatlaðs fólks.
- Persónuleg reynsla að verða öryrki. Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir, námsmaður og öryrki.
- Af alvöru öryrkjum, öðrum öryrkjum og fólki. Bergþór H. Þórðarson, formaður kjarahóps ÖBÍ.
- Pallborð.
- Lokaorð. Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.
Fundarstjóri: Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir.