Efni: Umsögn Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 100/2007 (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna) þingskjal 1655 – 954 mál.
Kjör örorkulífeyrisþega – þróun síðustu ára og samanburður
Tafla 1. Hækkanir til örorkulífeyrisþega frá 2012 til 2018 – samanburður við aðra hópa:
Samanlögð hækkun á mánuði 2012-2018 |
Upphæð á mánuði 1.5.2019 |
|
Forsætisráðherra* |
869.805 |
2.021.825 |
Ráðherrar* |
785.129 |
1.826.273 |
Þingmenn/þingfararkaup |
547.635 |
1.101.194 |
Óskertur lífeyrir almannatrygginga |
63.648 |
247.183 |
Lágtekjutrygging í dagvinnu |
96.000 |
317.000 |
Atvinnuleysisbætur* |
97.391 |
279.720 |
Hverju breytir frumvarpið um stöðu örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega?
Tafla 2. Dæmi um skatta og skerðingar vegna 60.000 kr. lífeyrissjóðstekna. Fyrsta mat 30 ára
Heildartekjur |
Skerðing* |
Staðgreiðsla |
Til ráðstöfunar |
Skerðing og skattur |
|
Núverandi fyrirkomulag |
273.040 |
21.641 |
44.414 |
228.626 |
66.055 |
Breytingar skv. frumv. |
283.290 |
11.391 |
48.200 |
235.090 |
59.591 |
Tafla 3. Dæmi um skatta og skerðingar vegna 60.000 kr. lífeyrissjóðstekna. Fyrsta mat 50 ára
Heildartekjur |
Skerðing* |
Staðgreiðsla |
Til ráðstöfunar |
Skerðing og skattur |
|
Núverandi fyrirkomulag |
247.476 |
47.205 |
34.971 |
212.505 |
82.176 |
Breytingar skv. frumv. |
270.507 |
24.173 |
43.478 |
227.029 |
67.651 |
Misræmi milli örorku- og ellilífeyrisþega
Tafla 4.
Tekjur á mánuði |
Tekjur á mánuði |
||
Örorkulífeyrir frá TR* |
207.183 |
Ellilífeyrir frá TR |
241.355 |
Lífeyrissjóðstekjur |
40.000 |
Lífeyrissjóðstekjur |
40.000 |
Samtals fyrir skatt |
247.183 |
Samtals fyrir skatt |
281.355 |
Um 1. gr.
a) og b) liður
Engar athugasemdir.