Skip to main content
HeilbrigðismálUmsögn

Rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana

By 18. október 2024október 22nd, 2024No Comments

ÖBÍ réttindasamtök fagna fram kominni þingsályktunartillögu um rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana.

ÖBÍ telur mikilvægt að greina áhættuhópa varðandi sjálfsvígstilraunir og sjálfsvíg sem getur orðið grundvöllur til að beina forvörnum í rétta átt.

ÖBÍ styður heilshugar framgang þessarar þingsályktunartillögu.

Virðingarfyllst,

Alma Ýr Ingólfsdóttir
formaður ÖBÍ réttindasamtaka

Gunnar Alexander Ólafsson
hagfræðingur ÖBÍ réttindasamtaka

Sigríður Hanna Ingólfsdóttir
félagsráðgjafi ÖBÍ réttindasamtaka


Rannsókn á orsakaferli í aðdraganda sjálfsvíga og dauðsfalla vegna óhappaeitrana
262. mál, þingsályktunartillaga.
Umsögn ÖBÍ, 18. október 2024