Skip to main content

3. desember

2024

Verðlaunahafar ásamt forseta Íslands

Tilnefningar til Hvatningarverðlaun 2024

Hópmynd, verðlaunahafar og tilnefnd, brosandi með blómvendi ásamt forseta Íslands og Ölmu Ýr, formanni ÖBÍ

2023

2022

Ferðamálastofa fyrir „Gott aðgengi í ferðaþjónustu“

2021

Haraldur Þorleifsson fyrir verkefnið Römpum upp Reykjavík

Guðmundur Ingi Guðbrandsson,
Frá árinu 2007 hafa fjölmörg önnur fengið Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Listi

yfir verðlaunahafa →

 

Um

Dómnefnd 2023

Aðalsteinn Leifsson
Anna Karólína Vilhjálmsdóttir
Atli Þór Þorvaldsson
Karen Kjartansdóttir
Katrín S. Óladóttir

Tengiliður

Kristín Margrét Bjarnadóttir er starfsmaður Hvatningarverðlauna. Netfang: kristin (hjá) obi.is

Sagan

Hvatningarverðlaunin voru fyrst veitt 3. desember 2007 í tíð þáverandi formanns ÖBÍ, Sigursteins R. Mássonar.

Hönnun

Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hannaði verðlaunagripinn og hafði hún samfélagið í huga. Fólkið er byggingaeiningar eða púsl verksins sem er gert úr fjölda skífa.