Skip to main content
Frétt

Tímarit ÖBÍ 1. tbl. 2018

By 2. ágúst 2018No Comments

Tímarit ÖBÍ var gefið út í vor. Það er að vanda efnismikið og fjölbreytt. 

Meðal efnis í tímaritinu eru ávarp formanns ÖBÍ: Frasar um fátækt og eymd auk margra ítarlegra greina. Nefna má Ferðafrelsi fatlaðs fólks, „Mamma, manstu þegar við vorum fátækar“ sem fjallar um húsnæðismálin, Heilbrigðisþjónusta fyrir alla, Atvinnumál fólks með skerta starfsgetu, Loksins, loksins lögfesting sem fjallar um lög um þjónustu við fatlað fólk, og ádrepu sem ber heitið: Kerfið þarf í endurmenntun.

Tengill á tímaritið (pdf-skjal 7,6 Mb)

Hljóðskrár

Bls. 1 Yfirlit – um útgáfuna og ÖBÍ

Bls. 2 Efnisyfirlit

Bls. 3 Ávarp formanns ÖBÍ

Bls. 4 Ferðafrelsi fatlaðs fólks

Bls. 6 Aðildarfélög ÖBÍ

Bls. 7 Falinn fjársjóður? Sérskólar – kostir og gallar

Bls. 10 Loksins loksins lögfesting

Bls. 11 Verður brautin rudd í Reykjavík?

Bls. 12 Kerfið þarf í endurmenntun

Bls. 14 Mamma, manstu þegar við vorum fátækar?

Bls. 16 Enn er verið að bíða

Bls. 17 Samtal að frumkvæði ÖBÍ

Bls. 18 Heilbrigðisþjónusta fyrir alla – orka eða ekki orka

Bls. 20 Atvinnumál fólks með skerta starfsgetu

Bls. 21 Hættið að spila með fólk!

Bls. 22 Halaleikhópurinn sýndi Maður í mislitum sokkum

Bls. 22 Stuð og stemning

Bls. 22 Brautryðjendaverk – ritgerð um aðgengi fatlaðs fólks að knattspyrnuvöllum

Bls. 23 Aðstoðarkona Obama heimsækir ÖBÍ

Bls. 24 Heilsíðuauglýsing frá Lottó