Skip to main content
AlþjóðasamstarfFrétt

Þuríður kosin í stjórn EDF

By 20. júní 2018maí 8th, 2024No Comments

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, hefur verið kosin í stjórn EDF, sem er Samstarfsvettvangur heildarsamtaka fatlaðs fólks í Evrópusambandslöndunum.

Þuríður Harpa var kosin í stjórnina í lok maí. Hún var kosin formaður Öryrkjabandalags Íslands á aðalfundi bandalagsins 2017. Áður var hún hún varaformaður Sjálfsbjargar og hefur tekið mikinn þátt í baráttu fatlaðs fólks um árabil.