„Ef við hugsum ekki vel um börnin okkar og ef sjúklingar fá ekki þjónustu, þá verður félagslega kerfið þyngra. Fleiri fangar, fleiri örorkulífeyrisþegar og fleira fólk sem getur ekki tekið nægilegan þátt í samfélaginu.“ segir hún meðal annars.
Ellen segir stöðu öryrkja á Íslandi óásættanlega.
„Það er ekki ásættanlegt að hjá þessari fámennu og ríku þjóð búi fólk við fátækt. Með allar þessar auðlindir og allt sem við höfum hér til brunns að bera,“.
- Sjá grein Fréttablaðsins á visir.is
- Viðtalið við Ellen í heild má heyra í föstudagsviðtalinu á visir.is (ath. á undan viðtalinu er auglýsing og kynningarlag ca. 25 sekúndur)