Skip to main content
Frétt

Þessir alþingismenn sögðu nei við afturvirkum kjarbótum til lífeyrisþega

By 16. desember 2015No Comments
Á auglýsingu sem fylgir þessum texta má sjá þá sem sögðu nei við tillögu um að kjarbætur til lífeyrisþega yrðu afturvirkar líkt og annarra launaþega.

Gallupkönnun gerð fyrir ÖBÍ í nóvember síðastliðnum sýndi að 95,4% Íslendinga töldu að lífeyrisþegar ættu að fá sömu eða hærri krónutölu en lægstu laun samkvæmt nýgerðum kjarasamningum.

Íslendingar enn er von. Sendum þingmönnum okkar skilaboð og krefjumst þess að þeir fari að vilja yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar og hækki lífeyriskjör til jafns við önnur kjör í landinu.

Þau hafa enn tækifæri ti að breyta því enn er önnur og þriðja umræða í gangi.

Skorum á þingmenn að gera betur.

95,4% Íslendiga eru ósammála ríkisstjórninni