Öryrkjabandalag Íslands sendir landsmönnum öllum hugheilar jólakveðjur með þökk fyrir árið sem er að líða. Við óskum landsmönnum gæfu og gleði á nýju ári. Megi 2017 verða ár réttlætis og jöfnuðar.
Skrifstofa ÖBÍ verður lokuð milli jóla og nýárs. Skrifstofan verður opnuð að nýju 2. janúar á hefðbundnum opnunartíma kl. 9:30.