Skip to main content
Frétt

Segir ríkisstjórnina halda öryrkjum í fátæktargildru

By 11. september 2015júní 12th, 2023No Comments

Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins segir að hækkun örorkulífeyrisbóta sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu sé ekki nægileg. Hún segir íslensku ríkisstjórnina halda öryrkjum í fátæktargildru.

Ellen Calmon í viðtali í hádegisfréttum RÚV 11. september  2015. Viðtalið byrjar á mínútu 10:40.