Opnað hefur verið fyrir skráningu á Þjóðfund ungs fólks, sem ungÖBÍ, Landssamband ungmennafélaga og Landssamtök íslenskra stúdenta standa fyrir.
Fundurinn verður haldinn föstudaginn 1. mars 2024 kl. 15:15 í Sykursalnum í Grósku að Bjargargötu 1. Viðburðurinn er hugsaður fyrir þátttakendur á aldrinum 20-35.
Skráning fer fram á:
https://thjodfundur.is/
https://thjodfundur.is/
Dagskrá má einnig sjá á thjodfundur.is. Á meðal ræðufólks eru Atli Már Steinarsson, Táknarar, Eiður Welding o.fl.
Verkefnið er styrkt af Erasmus+