Skip to main content
Frétt

Opið fyrir tilnefningar til Hvatningarverðlauna ÖBÍ

By 10. október 2024No Comments
Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Veist þú um einhvern sem vinnur að bættri stöðu fatlaðs fólks á Íslandi? Þá er um að gera að tilnefna viðkomandi til Hvatningarverðlauna ÖBÍ réttindasamtaka.

Opið er fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Nálgast má innsendingarformið með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

Hvatningarverðlaunin eru veitt þeim sem hafa með verkum sínum stuðlað að einu samfélagi fyrir alla og endurspegla nútímalegar áherslur um þátttöku, sjálfstæði og jafnrétti fatlaðs fólks.