Skip to main content
Frétt

Lokað vegna kvennaverkfalls

By 23. október 2023No Comments
393491345_721182263387901_6795904922959151627_n

Móttaka ÖBÍ réttindasamtaka verður lokuð 24. október vegna kvennaverkfalls og skiptiborð verður lokað sömuleiðis. Áfram er hægt að hringja í þá starfsmenn sem eru á staðnum.

Bæði móttaka og skiptiborð opna aftur klukkan 9:30 á fimmtudag, 25. október.