Ný gjaldskrá fyrir heilbrigðisþjónustu tók gildi 1. janúar 2016.
- Komugjöld á heilsugæslu og greiðsla fyrir þjónustu heilsugæslulækna er óbreytt.
- Rannsóknagjöld og komugjöld til sérfræðinga og á sjúkarhús hækka.
- Einnig hækka viðmið hámarksgreiðslan sem þarf að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu áður en afsláttarkort er gefið út.