Skip to main content
Frétt

Upptaka frá málþingi ÖBÍ: Er gætt að geðheilbrigði?

By 20. nóvember 2018No Comments

Upptaka frá málþingi ÖBÍ: Er gætt að geðheilbrigði? Haldið á Grand hótel 20. nóvember 2018.

Dagskráin er hér að neðan.

 

Er gætt að geðheilbrigði?

 
Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára er nú á miðju tímabili. Á málþingi málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál verður farið yfir stöðuna og skoðað hvort aðgerðir séu í raun á áætlun.
 
Grand hótel, þriðjudaginn 20. nóvember, kl. 14-17.
 

Dagskrá:

14:00 Fundarstjóri opnar málþingið – Emil Thóroddsen, formaður málefnahóps ÖBÍ um heilbrigðismál
14:10 Ávarp – Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
14:20 Staða geðheilbrigðismála: Hvar stöndum við og hvert stefnum við? – Ingibjörg Sveinsdóttir doktor í klínískri sálfræði og sérfræðingur hjá velferðarráðuneytinu
14:50 Sýn notanda – Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls
15.10 Hlé
15:30 Hvað dvelur Orminn langa? Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar.
15:50 Gráu svæðin í þjónustu ríkis og sveitarfélaga – Hákon Sigursteinsson, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkurborgar
16:10 Staða sálfræðiþjónustu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins – Sólrún Ósk Lárusdóttir, sálfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
16:30 Litlir kassar á lækjarbakka – Hilda Jana Gísladóttir, aðstandandi og bæjarfulltrúi
16:50 Samantekt
17:00 Dagskrárlok