Hér efst á síðunni er ábendingarhnappur ef þú ert í vandræðum, þarft hjálp, vantar mat eða lyf vegna Covid-19 ástandsins.
Ekki hika við að smella á hnappinn til að senda tölvupóst á stjórnvöld. Þá hefur hjálparsími Rauða krossins verið virkjaður í þetta átak. Ef þú vilt frekar hringja, þá er síminn 1717.
Ekki hika við að smella á hnappinn til að senda tölvupóst á stjórnvöld. Þá hefur hjálparsími Rauða krossins verið virkjaður í þetta átak. Ef þú vilt frekar hringja, þá er síminn 1717.
Þegar þú smellir á myndina, eða hér opnast lítið form, þar sem þú fyllir út nafn, símanúmer og netfang, og ástæðu þess að þú vilt ná sambandi við viðbragðsteymi stjórnvalda.
Þú smellir svo á senda, þá fer tölvupóstur á vidbragd@frn.is. Þú getur að sjálfsögðu sent póst úr eigin póstforriti. Hafir þú ekki aðgang að tölvupósti er þetta leið fyrir þig.