150 Reykjavík
Reykjavík 1. júní 2021
Efni: Umsögn Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) um tillögu til þingsályktunar um Barnvænt Ísland- framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.
Gott er að útbúa eigi fræðsluáætlun um réttindi barna og innleiðingu barnasáttmálans sem ná á til barna, forsjáraðila, fagfólks og annara sem vinna með og fyrir börn.
Málefni fatlaðra barna jafnt og ófatlaðra barna eru mjög mikilvæg. Því fagnar ÖBÍ allri markvissri vinnu sem stuðlar að velferð og velsæld barna.
Ekkert um okkur án okkar!
Formaður Öryrkjabandalags Íslands
Umsögnin (PDF) á vef Alþingis
Nánari upplýsingar um málið og feril þess