UngÖBÍ
UngÖBÍ er vettvangur fyrir ungt fatlað fólk á aldrinum 18 til 35 ára til að vinna að sínum hagsmunamálum og öðlast rödd í réttindasamtökunum.
Meðlimir UngÖBÍ hafa átt sæti í málefnahópum ÖBÍ og tekið þátt í stefnuþingi bandalagsins sem fulltrúar sinna félaga.
Starfsmaður hópsins er Kjartan Þór Ingason. Netfang: kjartan [@] obi.is
Nýjast um UngÖBÍ
Ungt fatlað fólk í dag hefur færri námstækifæri og færri tækifæri til atvinnuþátttöku en ófatlaðir…
Margret1. október 2024
Fjólublátt ljós við barinn, aðgengisviðurkenning UngÖBÍ (ungliðahreyfingar ÖBÍ réttindasamtaka), var afhent í fyrsta sinn í…
Þórgnýr Albertsson28. ágúst 2024
Allt frá blautu barnsbeini vissi ég nákvæmlega hvert ég vildi stefna í lífinu, ég vildi…
Margret14. júní 2024
Fullt hús var á Þjóðfundi ungs fólks, sem ungÖBÍ hélt í samstarfi við Landssamband ungmennafélaga…
Þórgnýr Albertsson4. mars 2024
Opnað hefur verið fyrir skráningu á Þjóðfund ungs fólks, sem ungÖBÍ, Landssamband ungmennafélaga og Landssamtök…
Þórgnýr Albertsson15. febrúar 2024
Fjólublátt ljós við barinn, aðgengishvatning UngÖBÍ, verður veitt í fyrsta skipti í ár, 2024. Fjólubláa…
Þórgnýr Albertsson5. febrúar 2024