150 Reykjavík
Reykjavík, 5. apríl 2017
Umsögn Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (textun myndefnis). Þingskjal 203 – 144. mál.
Athugasemdir ÖBÍ um frumvarpið í heild
Mikilvægt frumvarp
Aðgengi fyrir alla
Í 2. tl. 9. gr. SRFF eru eftirfarandi skyldur lagðar á aðildarríki til að tryggja viðeigandi ráðstafanir:
f) auka við að fatlað fólk fái notið annars konar viðeigandi aðstoðar og þjónustu sem tryggir því aðgang að upplýsingum,
g) auka við aðgang fatlaðs fólks að nýrri upplýsinga- og samskiptatækni og kerfum þar að lútandi, meðal annars Netinu,
Í 21. gr. SRFF um tjáningar- og skoðanafrelsi og aðgang að upplýsingum segir:
Ennfremur segir í d-lið 21. gr. aðildarríki skuli:
Jafnframt segir um þátttöku í menningarlífi, tómstunda-, frístunda- og íþróttastarfi í a-lið 30. gr.SRFF að:
Ályktun ÖBÍ
Ellen Calmon
formaður ÖBÍ