105 Reykjavík
Reykjavík, 12. maí 2020
Efni: Tillaga málefnahóps Öryrkjabandalags Íslands um heilbrigðismál að breytingu á skilgreiningu hjálpartækja í íslenskum lögum og reglugerðum
• auðveldi umönnun
Auk þess þarf hjálpartækið að teljast nauðsynlegt og hentugt til að auðvelda athafnir daglegs lífs.
[1] Tillagan er unnin af málefnahópi ÖBÍ um heilbrigðismál með ráðgjöf Daníels Isebarn Ágústssonar, hrl.
[2] Starfshópur um fyrirkomulag hjálpartækja afhenti heilbrigðisráðherra skýrslu með niðurstöðum og tillögum til úrbóta í málaflokknum þann. 3. október 2019. https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2019/10/03/Skyrsla-starfshops-um-hjalpartaeki-afhent-heilbrigdisradherra/
[3] Samkvæmt 7. gr. reglugerðar nr. 1155/2013 greiða Sjúkratryggingar Íslands ekki styrki vegna kaupa á hjálpartækjum til náms og atvinnu. Samkvæmt 25.gr. laga nr. 38/2018 er sveitarfélögum heimilt að veita fötluðu fólki styrk til verkfæra og tækjakaupa eða aðra fyrirgreiðslu vegna heimavinnu eða sjálfstæðrar starfsemi að endurhæfingu lokinni og styrk til greiðslu námskostnaðar sem ekki er greiddur samkvæmt ákvæðum annarra laga. Eru reglurnar um styrkveitingar til kaupa á hjálpartækjum á vegum sveitarfélaga óskýrar og oftast með þak á mögulegri styrkfjárhæð. Þá hafa sveitarfélögin hafa mikið svigrúm við nánari útfærslu kerfisins og þeirra takmarkana sem heimilt er að gera á mannréttindum einstaklinga. Hefur því jafnframt verið slegið föstu af kærunefnd velferðarmála að sveitarfélögunum hafi ekki borið eiginleg skylda til að tryggja fötluðum einstaklingum aðstoð samkvæmt 1. mgr. 27. gr. þágildangi laga um málefni fatlaðs fólks, sbr. úrskurð nefndarinnar nr. 64/2015. framangreindu verður réttur fatlaðs fólks til styrkja vegna kaupa á hjálpartækjum til náms og atvinnu að teljast óljós og ótryggður með öllu.
[4] Sjá t.d. úrskurði úrskurðarnefndar velferðarmála nr. 16/2006, 14/2009 og 448/2016.