Skip to main content
Frétt

Beint streymi frá „Ég ætla að verða öryrki þegar ég verð stór“

By 22. október 2019No Comments

Málþing málefnahóps ÖBÍ um kjaramál

um rangfærslur og fordóma í garð öryrkja 

 22. október 2019, kl. 13:30-17:00. Bein útsending frá Grand hótel Reykjavík

Dagskrá:

  • Ávarp formanns ÖBÍ. Þuríður Harpa Sigurðardóttur.
  • Saga af konum. Fjöldaþróun örorkulífeyrisþega. Kolbeinn Stefánsson, félagsfræðingur.
  • 20 ára öryrkjaafmæli – staðalímyndir, sjálfið og skömmin. Unnur H. Jóhannsdóttir, öryrki, kennari og blaðamaður.
  • „Hver skellti skuldinni á öryrkjann? Bótasvik í ljósi réttinda fatlaðs fólks“ Eiríkur Smith, fötlunarfræðingur og réttindagæslumaður fatlaðs fólks.
  • Persónuleg reynsla að verða öryrki. Margrét Lilja Aðalsteinsdóttir, námsmaður og öryrki.
  • Af alvöru öryrkjum, öðrum öryrkjum og fólki. Bergþór H. Þórðarson, formaður kjarahóps ÖBÍ.
  • Pallborð.
  • Lokaorð. Halldór Sævar Guðbergsson, varaformaður ÖBÍ.

Fundarstjóri: Elva Dögg Hafberg Gunnarsdóttir.