Undir þessi orð tekur Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ. Stjórnvöld hafa ekki kynnt tillögur sínar né rætt þær við hagsmunasamtök fatlaðs fólks sem sannarlega hefði verið ástæða til þar sem mesti niðurskurðurinn átti að vera til málefna sem varðar fatlað fólk og örorku.
ASÍ segir að stjórnvöld geta ekki réttlætt að kvikað verði frá nýgefnum loforðum eða grundvallarstoðir velferðarkerfisins og framfærsluöryggi öryrkja nýtt til að jafna sveiflur í ríkisrekstri.
Sjá nánar á asi.is