„Í 10 ár hefur íslenska ríkið brotið á lagalegum réttindum yfir 1000 öryrkja með því að skerða bætur þeirra. Í júní 2018 skilaði umboðsmaður Alþingis áliti þess efnis að þessi skerðing sé ólögmæt og greiða eigi öryrkjum þá skerðingu sem þeir hafa orðið fyrir í yfir 10 ár. Nú um ári seinna hafa öryrkjar ekki enn fengið neina endurgreiðslu á þessum ólögmætu skerðingum.“
Sjá fréttina á Hringbraut og viðtöl við formann ÖBÍ, Þuríði Hörpu Sigurðardóttur og Halldóru Mogensen þingmann Hér