Skip to main content
Frétt

Upptaka af málþingi ÖBÍ: Allt í kerfi?

By 29. maí 2018No Comments

Nýtt kerfi greiðsluþátttöku í heilbrigðisþjónustuþjónustu var tekið í notkun 1. maí 2017. Yfirlýst markmið var að lækka kostnað þeirra sem nota heilbrigðisþjónustu mest. Hámark var sett á kostnað lífeyrisþega og almennra notanda, auk þess sem sjúkra-, iðju- og talþjálfun var bætt inn í kerfið. Margt er þó enn óniðurgreitt, svo sem tannlækningar og sálfræðiþjónusta.