Meðal efnis í tímaritinu eru viðtöl við:
- Rebeccu O´Brien, framleiðanda kvikmyndarinnar I, Daniel Blake, um áhrif starfsgetumats í Bretlandi á líf örorkulífeyrisþega.
- Gísla Björnsson og Ragnar Smárason sem segja frá verkefninu Jafnrétti fyrir alla.
Einngi er fjallað um málþing um skóla fyrir alla, breytt skipulag ÖBÍ, hjálpartæki daglegs lífs, ástandið á húsnæðismarkaði, stefnu Sameinuðu þjóðanna gagnvart sjálfstæðu lífi og P-merkingu og stæði fyrir fatlað fólk.
Tengill á tímaritið (pdf-skjal 1.328 Kb)
HLJÓÐSKRÁR:
1. Kynning
2. Efnisyfirlit
4. Hvað segja Sameinuðu þjóðirnar um Sjálfstætt líf?
5. Tillitssemi og nærgætni að leiðarljósi
7. Kerfið getur orðið mannúðlegt og sanngjarnt
8. Skóli fyrir alla – hindranir eða tækifæri
9. Vilja opna jafnréttisumræðu
12. Hornreka á húsnæðismarkaði
13. Myndlýsingar