ÖBÍ réttindasamtök óska öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Megi næsta ár verða ár réttinda, jöfnuðar og alls konar góðs!
Skrifstofa ÖBÍ verður lokuð á milli hátíða en opnar á nýjan leik fimmtudaginn 2. janúar. Áfram verður þó svarað í síma á milli 9:30 og 15:00.
Við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju ári.