Skip to main content
Frétt

Gleðilega hátíð – Skrifstofa ÖBÍ lokuð yfir hátíðirnar

By 20. desember 2024No Comments

ÖBÍ réttindasamtök óska öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Megi næsta ár verða ár réttinda, jöfnuðar og alls konar góðs!

Skrifstofa ÖBÍ verður lokuð á milli hátíða en opnar á nýjan leik fimmtudaginn 2. janúar. Áfram verður þó svarað í síma á milli 9:30 og 15:00.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur á nýju ári.