Skip to main content
AlþjóðadagurFrétt

Takk fyrir þátttöku í upplýstu samfélagi á alþjóðadegi fatlaðs fólks

By 10. desember 2024desember 13th, 2024No Comments
Ráðhús Reykjavíkur, fjólublátt

Við hjá ÖBÍ réttindasamtökum viljum þakka öllum þeim einstaklingum, stofnunum og fyrirtækjum sem hafa tekið þátt í að upplýstu fjólubláu samfélagi á alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. desember.

Borgarleikhúsið upplýst fjólublátt

MH fjólublár

Ráhúsið baðað fjólubláu

Mynd: Mosfellsbær

 

 

 

 

Sjónlýsing á myndbandi: Ljósmyndir og myndbönd af Ráðhúsi Reykjavíkur, Hörpunni, Perlunni, Stjórnaráðshúsinu, Laugardalshöll, Kópavogskirkju, Borgarleikhúsinu böðuð fjólubláu ljósi. Texti yfir myndefni: Upplýst samfélag á alþjóðadegi fatlaðs fólks.