- This event has passed.
Má ég taka þátt … í lífinu? – Hádegisfundur um endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu
14. maí @ 12:00 - 13:30
Heilbrigðishópur ÖBÍ réttindasamtaka stendur fyrir hádegisfundi um endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu 14. maí á milli 12:00 og 13:30 í Hvammi á Grand hótel.
Hver ræður því hvaða lífsgæði eru nauðsynleg? Hvernig getum við skilgreint hvaða hjálpartæki fatlað fólk hefur aðgang að og þar með í hvaða þáttum lífsins fatlað fólk fær að taka þátt í?
Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður ÖBÍ réttindasamtaka flytur erindi um hjálpartækjahugtakið og samning Sameinuðu þjóðana um rettindi fatlaðs fólks.