Skip to main content

Húsnæðishópur

Fatlað fólk á rétt á að velja sjálft hvar það býr og með hverjum ...

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Húsnæðishópur ÖBÍ  réttindasamtaka berst fyrir réttindum fatlaðs fólks til öruggs húsnæðis. Tilgangurinn með starfi hópsins er að bregðast við stöðu fatlaðs fólks á húsnæðismarkaði. Langir biðlistar eru eftir félagslegu húsnæði og mjög erfitt hefur verið fyrir fatlað fólk að eignast eigið húsnæði.

Málefnahópinn skipa

  • María Pétursdóttir – MS félagi Íslands  – formaður
  • Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir – Sjálfsbjörg lsh.
  • Frímann Sigurnýasson – Vífli
  • Guðmundur Rafn Bjarnason – Blindrafélaginu
  • Gunnhildur Hlöðversdóttir – Lungnasamtökunum
  • Tryggvi Axelsson – ADHD samtökunum
  • Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir – SUM
  • Varafulltrúi: Stefán Benediktsson – Heyrnarhjálp

Starfsmaður hópsins: Kjartan Þór Ingason. Netfang: kjartan@obi.is

Málþing og ráðstefnur

Ungt fólk á endastöð

Málþing um ungt fólk á hjúkrunarheimilum var haldið á Grand hótel og rafrænt á ZOOM þann 16. mars 2022.

Ungt fólk á endastöð

Útgáfa

Hlaðvarp – þakið

Málefnahópurinn tók um hlaðvarpsþátt á vormánuðum 2022 og var það birt á Facebook síðu Örykjabandalagsins þann 12. apríl 2022. Hlaðvarpsþátturinn ber nafnið Þakið og er hluti af samfélagsvaktinni sem er umræðuþáttur ÖBÍ um allt það sem viðkemur réttindabaráttu fatlaðs og langveiks fólks. Fyrsta þátt af Þakinu er hægt að nálgast hér.