Fræðsluröð ÖBÍ – Verkefnastjórnun
Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson, lektor víð HR, MBA, SAMP Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum.
Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson, lektor víð HR, MBA, SAMP Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum.
Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent þann 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11 og eru öll boðin velkomin. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa...
Miðvikudaginn 6. desember fer fram Jólahátíðin okkar, áður Jólahátíð fatlaðra, á Hótel Hilton Nordica. Hátíðin hefur ekki verið haldin síðan 2019 en hún féll niður í covid. Húsið opnar kl....
Viðburður á vegum Blindrafélagsins laugardinn, 6. janúar næstkomandi kl. 11:00 til 13:00. Nánari upplýsingar: Blindrafélagið
Námskeiðið verður haldið á miðvikudögum 10., 17., 24. og 31. janúar 2024, frá kl. 13:30 - 16:00 alla dagana. Markmið námskeiðsins er að veita fullorðnum með ADHD helstu upplýsingar um einkenni...
Markmið námskeiðsins er að styrkja konur með ADHD í markmiðasetningu, áætlanagerð og skipulagi með það fyrir augum að draga úr streitu og vanmáttarkennd. Námskeiðinu er ætlað að fræða konur um...
Við greiningu á heilabilun vakna eðlilega margar spurningar og afar mikilvægt er að fá svör við þeim svo að þú og fjölskyldan þín geti verið sem best í stakk búin...
Viltu fræðast um orkuna innra með þér og velta fyrir þér áhrifum umhverfisins á hana og heilsuna? Frábært tækifæri gefst til þess á málþingi sem er opið öllum áhugasömum á...
Hefst 24. janúar, kennt á miðvikudögum kl. 19:00-21:00 ÖBÍ réttindasamtök og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeið fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ. Námskeiðið er sérhannað og skipulagt af KVAN en...
Kjarahópur og atvinnu- og menntahópur ÖBÍ réttindasamtaka standa fyrir málþingi þriðjudaginn 30. janúar 2024 frá kl. 13:00 til 16:00 á Nauthól. Dagskrá Ávarp: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Sjónarmið...
Fræðslunámskeið fyrir aðstandendur barna með ADHD frá 6-12 ára aldri verður haldið 3. febrúar 2024 í húsakynnum ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í gegnum fjarfundarbúnað. Námskeið er haldið...
Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að tryggja samráð og upplýsingamiðlun milli stjórnar og aðildarfélaga. Formannafundir skulu boðaðir með a.m.k. tíu daga fyrirvara og tilkynning um...