30 ára afmæliskaffi MND á Íslandi
Við verðum með kökur og kaffi í tilefni dagsins. Svo í leiðinni kíkið þið á nýju skrifstofuna okkar í Sigtúni 42.
Við verðum með kökur og kaffi í tilefni dagsins. Svo í leiðinni kíkið þið á nýju skrifstofuna okkar í Sigtúni 42.
Geðhjálp mun í vetur standa fyrir fræðsludagskrá um geðheilbrigðismál í vetur. Erindin verða haldin í sal Hlutaverkaseturs í Borgartúni 1, 105 Reykjavík kl. 20:00 og fara fram einn þriðjudag í...
ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir málþinginu „Ryðjum menntabrautina“ þann 28. febrúar næstkomandi á Nauthól kl. 9:00 til 12:00 Málþingið fjallar um mikilvægi stuðningsúrræða í námi og fókusinn verður á nemendur í...
Endósamtökin halda Endóvikuna 6. til 10. mars með fjölda viðburða. Endó 5k Endósamtökin kynna í fyrsta skipti Endó 5k í Elliðárdalnum. MÆTING VIÐ RAFSTÖÐINA. Við ætlum að fylgja þeirri alþjóðlegu...
Já, hvað eru börnin okkar að borða ? Málþingið er haldið á vegum Astma- og ofnæmisfélags Íslands á Grand hótel þriðjudaginn 7. mars nk. kl. 13 - 16 Aðgangur er...
Fræðslufundur marsmánaðar fjallar um aðstandendur og þá mun Brynhildur Jónsdóttir sálfræðingur í Seiglunni þjónustumiðstöð Alzheimersamtakanna flytja fyrirlestur sinn: Aðstandendur með heilabilunarsjúkdóma - helstu áskoranir á mismunandi stigum sjúkdómanna. Aðeins um...
Aðalfundur Diabetes Ísland verður haldinn miðvikudaginn 15.mars 2022 kl. 17 í húsnæði félagsins að Sigtúni 42, 105 Rvk. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv 7.gr laga félagsins. Fyrir liggja tillögur...
ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir málþinginu Satt og logið um öryrkja í Háteig á Grand hótel þann 22. mars nk. kl. 13-16. Fyrirlesarar munu þar fara gaumgæfilega yfir kjör fatlaðs fólks...
Fræðslunámskeið fyrir aðstandendur barna með ADHD frá 6 til 12 ára fer fram helgarnar 25. mars og 1. apríl. Kennslan fer fram á milli 10:00 og 15:00. Námskeiðið er í...
Það er að ýmsu að hyggja þegar fötluð ungmenni verða 18 ára og ná lögræðsisaldri (sjálfræði). Mörg velta fyrir sér áframhaldandi námi, búsetuúrræðum og vinnu. Ýmsar breytingar eiga sér stað...