
Hádegisfundur um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu
Hádegisfundur 10. apríl 2025 um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu. Fundurinn er á vegum Heilbrigðishóps ÖBÍ réttindasamtaka. Nánari upplýsingar um staðsetningu og dagskrá fundarins mun birtast á þessari síðu er nær dregur.