Skip to main content

Viðburðir

Mannréttindamorgnar – Myndlist og mannréttindi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur fjallar um myndlist og mannréttindi fimmtudaginn 21. mars í Mannréttindahúsinu klukkan 9. Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð sem við köllum Mannréttindamorgna og bjóðum við öll velkomin í...

Listasýning Einhverfusamtakanna

Hamarinn

Í aprílmánuði munu Einhverfusamtökin standa fyrir listsýningu í Hamrinum - ungmennahúsi í Hafnarfirði, helgina 13.-14. apríl. Þar mun einhverft listafólk sýna verk sín og flytja tónlist, ljóð o.fl. Þetta er...

Ráðstefna Fjölmenntar: Nám fyrir öll – hvað er að frétta?

Icelandair Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegur 42, Reykjavík

Ráðstefna  Fjölmenntar um menntunartækifæri fatlaðs fólks verður haldin föstudaginn 19. apríl 2024 kl. 13:00- til 16:00 á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52. Táknmálstúlkur og rittúlkur túlka ráðstefnuna. Sjá dagskrá og nánari...

Mannréttindamorgnar – Hönnun og mannréttindi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfræðingur, fjallar um hönnun og mannréttindi þriðjudaginn 23. apríl í Mannréttindahúsinu klukkan 10. Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð sem við köllum Mannréttindamorgna og bjóðum við...

Geðheilsa á Íslandi: Horft til framtíðar um öxl [Geðhjálp]

Hlutverkasetur Borgartún 1, Reykjavík

Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og fyrrverandi formaður Geðhjálpar heldur erindið Geðheilsa á Íslandi: Horft til framtíðar um öxl, þriðjudaginn 23. apríl 2024 klukkan 20:00 í sal Hlutaverkaseturs í Borgartúni 1, 105...

Aðalfundur Tourette-samtakanna

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Aðalfundur Tourette-samtakanna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí klukkan 17:00 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 í Reykjavík, þar sem Tourette-samtökin eru með skrifstofu. Dagskrá aðalfundar er: Setning Skýrsla stjórnar Reikningar...

Kynjaþing 2024

Fjölbrautarskólinn við Ármúla

Kynjaþing er er nú haldið í sjötta sinn. Þingið er lýðræðislegur og feminískur vettvangur sem Kvenréttindafélag Íslands skapar fyrir almenning, félagasamtök og hópa sem vinna að jafnréttismálum í víðum skilningi....

Réttindi eldra fólks: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands

Þjóðminjasafnið

Þriðja hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið föstudaginn 31. maí klukkan 12:00-13:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þetta málþing, sem ber heitið „Réttindi eldra fólks“, er haldið í samstarfi við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands. Á málþinginu munu Sigrún Huld...

Skiptir framtíðin máli? Samtal um sáttmála framtíðarinnar

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í samstarfi við utanríkisráðuneytið, forsætisráðuneytið, Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða SÞ, Landssamband ungmennafélaga og Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands boðar til samtals um Sáttmála framtíðarinnar...

Listahátíð: Dúettar

Borgarleikhúsið Listabraut 3, Reykjavík

Dúettar í Borgarleikhúsinu laugardagskvöldið 9. júní kl. 2o:00 Ólík danspör stíga á svið og bjóða okkur í dansferðalag. Vinir, mæðgin, systkini, samstarfskonur … þau bindast ólíkum böndum en eiga það...

Ráðstefna MND á Íslandi

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

MND á Íslandi býður til ráðstefnu á alþjóðadegi MND, föstudaginn 21. júní nk., kl. 9:00-16:00, á Hilton Reykjavík Nordica Yfirskrift ráðstefnunnar er Women in Science and Sensitive Communication. Ráðstefnan fer...